12. Langfeðgatal from AM 113 a fol, 7r-7v (transcribed by The priest Jón Erlendsson in Villingaholt, d. 1672).
12. Langfeðgatal from AM 113 b fol 10r-10v (also transcribed by The priest Jón Erlendsson in Villingaholt, who was unhappy with his first transcription).
12. Langfeðgatal.
Þessi eru nöfn langfeðga Ynglinga og Breiðfirðinga:
i Yngvi Tyrkjakonungr. ii Njörðr Svíakonungr. iii Freyr. iiii Fjölnir. sá er dó at Friðfróða. v Svegðir. vi Vanlandi. vii Visburr. viii Dómaldr. ix Dómarr. x Dyggvi. xi Dagr. xii Alrekr. xiii Agni. xiiii Yngvi. xv Jörundr. xvi Aun inn gamli. xvii Egill Vendilkráka. xviii Óttarr. xix Aðísl at Uppsölum. xx Eysteinn. xxi Yngvarr. xxii Braut-Önundr. xxiii Ingjaldr inn illráði. xxiiii Óláfr trételgja. xxv Hálfdan hvítbeinn Upplendingakonungr. xxvi Goðröðr. xxvii Óláfr. xxviii Helgi. xxix Ingjaldr, dóttursonr Sigurðar, Ragnarssonar loðbrókar. xxx Óleifr inn hvíti. xxxi Þorsteinn inn rauði. xxxii Óleifr feilan, er fyrstr byggði þeira á Íslandi. xxxiii Þórðr gellir. xxxiiii Eyjólfr, er skírðr var í elli sinni, þá er kristni kom á Ísland. xxxv Þorkell. xxxvi Gellir, faðir þeira Þorkels, föður Brands, ok Þorgils, föður míns, en ek heitik Ari.
Chart showing the geneaology found in the Langfeðgatal of the Íslendingabók, part 1 and part 2.